Vaka - félag lýðræðissinnaðra stúdenta er elsta starfandi hagsmunafélag stúdenta við Háskóla Íslands. Frá stofnun sinni árið 1935 hefur Vaka barist ötullega fyrir hagsmunum stúdenta og mun halda því markvisst áfram.
Nýjasta tölublað af Glaðvakandi er komið út! Blaðið er hægt að nálgast á göngum Háskólans í takmörkuðu upplagi. Ef þú vilt frekar skoða blaðið rafrænt ýttu þá á blaðið!
Ganga í félagið
Hér getur þú skráð þig í félagatal Vöku og slegist í hóp Vökuliða