top of page

Útgefið efni

Screenshot_20220103-174633.png

Glaðvakandi

Ár hvert gefur Vaka út blað á Haustönn. Markmið blaðisins er að kynna starfsemi félagsins á komandi skólaár, viðburði, nefndir innan Vöku og félagslíf. 

Kosningablað

Í aðdragandi kosninga til Stúdentaráðs Háskóla Íslands kemur út kosningablað. Þar er að finna  stefnumál Vöku, frambjóðendur, pistla frá stjórn og oddvitum sviðanna. 

Screenshot_20220118-142356.png
bottom of page