Ný stjórn Vöku, félag lýðræðissinnaðra stúdenta, var kjörin á aðalfundi félagsins í gær.
Stjórnina skipa:
Formaður: Arent Orri Jónsson, lögfræði
Varaformaður: Sigurbjörg Guðmundsdóttir, stjórnmálafræði
Oddviti: Elísabet Sara Gísladóttir, lífeindafræði
Ritari: Sæþór Már Hinriksson, viðskiptafræði
Gjaldkeri: Franlín Ernir Kristjánsson, viðskiptafræði
Skemmtanastjóri: Jens Ingi Andrésson, lögfræði
Útgáfustjóri: Signý Pála Pálsdóttir, stjórnmálafræði
Markaðsfulltrúi: Tinna Eyvindardóttir, sálfræði
Alþjóðafulltrúi: Hannes Lúðvíksson, hagfræði
Meðstjórnendur: Dagur Kárason (stjórnmálafræði), Magnús Daði Eyjólfsson (viðskiptafræði), Róberta Lilja Ísólfsdóttir (lögfræði) og Valgerður Laufey Guðmundsdóttir (lögfræði)
Comments