top of page
Search

Ný stjórn Vöku


Frá vinstri: Arent Orri Jónsson, nýkjörinn formaður og Viktor Pétur Finnsson, fráfarandi formaður.

Ný stjórn Vöku, fé­lag lýðræðissinnaðra stúd­enta, var kjörin á aðal­fundi fé­lags­ins í gær.


Stjórn­ina skipa:

  • Formaður: Arent Orri Jónsson, lögfræði

  • Vara­formaður: Sigurbjörg Guðmundsdóttir, stjórnmálafræði

  • Oddviti: Elísabet Sara Gísladóttir, lífeindafræði

  • Ritari: Sæþór Már Hinriksson, viðskiptafræði

  • Gjald­keri: Franlín Ernir Kristjánsson, viðskiptafræði

  • Skemmt­ana­stjóri: Jens Ingi Andrésson, lögfræði

  • Útgáfu­stjóri: Signý Pála Pálsdóttir, stjórnmálafræði

  • Markaðsfulltrúi: Tinna Eyvindardóttir, sálfræði

  • Alþjóðafulltrúi: Hannes Lúðvíksson, hagfræði

  • Meðstjórnendur: Dagur Kárason (stjórnmálafræði), Magnús Daði Eyjólfsson (viðskiptafræði), Róberta Lilja Ísólfsdóttir (lögfræði) og Valgerður Laufey Guðmundsdóttir (lögfræði)

194 views0 comments

Comments


bottom of page