![](https://static.wixstatic.com/media/6e0deb_db993973956d4f8887e0f24b2b14d380~mv2.png/v1/fill/w_980,h_876,al_c,q_90,usm_0.66_1.00_0.01,enc_auto/6e0deb_db993973956d4f8887e0f24b2b14d380~mv2.png)
Kosningar til Stúdentaráðs fara fram á Uglu dagana 22. og 23. mars næstkomandi.
Listakynning Vöku fyrir komandi kosningar til Stúdentaráðs var haldin á kosningamiðstöðinni á Hverfisgötu 50 þann 10. mars síðastliðinn.
Vaka telur brýna nauðsyn vera á breytingum í landslagi stúdentapólitíkurinnar en Vaka leggur höfuðáherslu á að bæta kjör námsmanna innan sem utan veggja háskólans, meðal annars með bættum lánakjörum stúdenta, andstöðu við gjaldskyldu bílastæða og hækkun skráningargjalda, tilkomu Háskólastrætó og átaki í rafrænum kennsluháttum. Vaka telur mjög mikilvægt að tryggja að ekki verði lögð aukin gjöld á þann viðkvæma hóp sem stúdentar eru.
Félagsvísindasvið:
1. Daníel Hjörvar Guðmundsson, lögfræði
2. Júlíus Viggó Ólafsson, hagfræði
3. Signý Pála Pálsdóttir, stjórnmálafræði
4. Magnús Daði Eyjólfsson, viðskiptafræði
5. Jóhanna Freyja Ásgeirsdóttir, félagsráðgjöf
Varafulltrúar:
1. Róberta Lilja Ísólfsdóttir, lögfræði
2. Valgerður Laufey Guðmundsdóttir, lögfræði
3. Jens Ingi Andrésson, lögfræði
4. Hannes Lúðvíksson, hagfræði
5. Laufey Sara Malmquist, lögfræði
Menntavísindasvið:
1. Júlíana Dögg Önnudóttir Chipa, tómstunda- og félagsmálafræði
2. Sveinn Ægir Birgisson, grunnskólakennsla með áherslu á stærðfræði
3. Alex Elí Schweitz Jakobsson, tómstunda- og félagsmálafræði
Varafulltrúar:
1. Sigyn Jara Björgvinsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræði
2. Sólmundur Magnús Sigurðarson, grunnskólakennsla með áherslu á samfélagsgreinar
3. Ásthildur Bertha Bjarkadóttir, uppeldis- og menntunarfræði
Heilbrigðisvísindasvið:
1. Elísabet Sara Gísladóttir, lífeindafræði
2. Margrét Hörn Jóhannsdóttir, næringarfræði
3. Magnús Geir Kjartansson, lífeindafræði
Varafulltrúar:
1. Mira Esther Kamallakharan, lífeindafræði
2. Tinna Eyvindardóttir, sálfræði
3. Telma Rún Magnúsdóttir, lyfjafræði
Hugvísindasvið:
1. Magnús Orri Magnússon, heimspeki
2. Gunndís Eva Reykdal Baldursdóttir, margmiðlunarfræði
3. Sólveig Franklínsdóttir, guðfræði
Varafulltrúar:
1. Þorgils Jón Svölu Baldursson, sagnfræði
2. Elísabet Clausen, listfræði
3. Dagur Kárason, ritlist
Verkfræði- og náttúruvísindasvið:
1. Eiður Snær Unnarsson, umhverfis- og byggingarverkfræði
2. Þorri Jökull Þorsteinsson, vélaverkfræði
3. María Árnadóttir, vélaverkfræði
Varafulltrúar:
1. Andrea Nilsdóttir, iðnaðarverkfræði
2. Gunnar Örn Ómarsson, vélaverkfræði
3. Huginn Jarl Oddsson, rafmagns- og tölvuverkfræði
Comments